Krossgötur


„Herinn er farinn og jöklarnir hopa. Við virðumst vera á leiðinni úr köldu tímabili yfir í heitt tímabil. Undan jöklum hálendisins og íshellu kaldastríðs kemur í ljós landslag sem fólk hefur ekki séð áður. Hvað er það nákvæmlega sem blasir við okkur. Hvað bíður okkar? Hvað er hægt að gera?“

Hjálmar hefur verið fastur starfsmaður hjá RÚV í tæp ellefu ár. Hann hefur gert fjölmarga einstaka þætti og þáttaraðir um bókmenntir heimspeki og borgarskipulag og var frá upphafi einn af umsjónarmönnum féttaskýringarþáttarins Spegilsins á samtengdum rásum 1 og 2 sem hann stýrði í félagi við Friðriki Pál Jónsson og fleiri í sex ár.

krossgötuþættir