Ég hef skipulagt borgargöngur á laugardögum nú í maí. Mætingin hefur verið frábær.
Það er gott að ganga um borgina, anda henni að sér, ná áttum. Fyrir hinn gangandi vegfaranda skiptir öllu máli að borgarumhverfið sé hlýlegt, fallegt, líflegt. Þess vegna er gangandi fólk hinn rétti mælikvarði fyrir skipulag borgarinnar. Þegar maður er á bíl skiptir það eitt máli að komast sem hraðast á milli A og B. Tilgangurinn hefur m.a. verið sá að kynnast hinum ýmsu hverfum borgarinnar og pæla í því hvernig hægt er að tengja þau betur saman.

Laugardaginn 22. maí 2010
Grafarholt - Bryggjuhverfi - Árhús

Laugardaginn 15. maí 2010
Seljahverfi

Laugardaginn 8. maí 2010
Vogahverfi

Laugardaginn 1. maí 2010
Gamli Vesturbærinn

-----------------------

talaði á opnum framboðsfundi í Iðnó við Tjörnina, mánudagskvöldið 25. janúar.
.. og fékk nákvæmlega 3 mínútur til að kynna mína framtíðarsýn á málefnum borgarinnar.
Hjálmar Sveinson ræðir málefni borgarinnar
hjalmar_idno
--------------------
Laugardaginn 22. janúar 2010
Vel heppnuð borgarganga. Um 60 manns mættu uppá Arnarhól.
Hér eru myndir

--------------------

eyjan
Hjálmar á eyjunni

--------------------
Myndband með Hjálmari Sveinssyni
Hjalmar_myndband