Reglur Samfylkingarinnar gera ráð fyrir því að kostnaður við framboð fari ekki yfir 500 þúsund. Ég þigg ekki styrki frá stórfyrirtækjum eða bönkum en þeir sem vilja styrkja framboðið geta lagt pening inná reikning sem hefur verið stofnaður vegna framboðsins.
Kennitala: 101258-2119, Banki 0372 — hb 13 — nr 111570
