Í krossgötum er fjallað um hvít, grá og svört svæði Spillingar á Íslandi við Gunnar Helga Kristinsson prófessor. Og rætt er um athugasemdir sem höfundar svokallaðrar GRECO-skýrslu gera vegna hættunnar á spillingu hér á landi.