Endursköpun Hafnarborga Borgir eru lífverur sem breytast og endurnýjast. Í staða iðnaðarsvæða og hefðbundinnar hafnarstarfsemi koma tónleikahús, óperur, torg og verslanir, veitingahús, kaffihús.